Nokia 7230 - Sérþjónusta

background image

Sérþjónusta

Til að hægt sé að nota tækið verða notendur að vera áskrifendur þjónustu fyrir þráðlausa

síma. Ekki er hægt að nota alla þessa valkosti í öllum símkerfum. Fyrir suma eiginleika

kann jafnframt að vera farið fram á sérstaka skráningu hjá þjónustuveitunni.

Sérþjónusta felur í sér sendingu gagna. Fáðu upplýsingar hjá þjónustuveitu þinni um

gjöld á heimaneti þínu og þegar reiki er notað á öðrum netum. Þú getur fengið

upplýsingar um gjöld hjá þjónustuveitunni. Sum netkerfi geta verið með takmörkunum

sem hafa áhrif á hvernig hægt er að nota tiltekna eiginleika tækisins og krefjast

netþjónustu á borð við stuðning við tiltekna tækni eins og WAP 2.0 samskiptareglur

(HTTP og SSL) sem fara eftir TCP/IP samskiptareglum og ýmsum sérstöfum í

tungumálum.

4

Almennar upplýsingar

background image

Þjónustuveitan kann að hafa beðið um að tilteknar aðgerðir væru hafðar óvirkar eða

ekki gerðar virkar í tækinu. Ef svo er birtast þær ekki í valmynd tækisins. Í tækinu gætu

atriði einnig verið sérsniðin, s.s. heiti á valmyndum, skipanir og tákn.