Nokia 7230 - Uppfærsla hugbúnaðar með tölvu

background image

Uppfærsla hugbúnaðar með tölvu

Nokia Software Updater er tölvuforrit sem gerir þér kleift að uppfæra hugbúnaðinn í

tækinu. Til að uppfæra hugbúnaðinn í tækinu þarf samhæfa tölvu, háhraða

internettengingu og samhæfa USB-gagnasnúru til að tengja tækið við tölvuna.
Hægt er að fá nánari upplýsingar, skoða athugasemdir fyrir nýjustu hugbúnaðarútgáfur

og sækja Nokia Software Updater forritið á www.nokia.com/softwareupdate eða

vefsvæði Nokia í þínu landi.
Gerðu eftirfarandi til að uppfæra hugbúnað tækisins:
1 Sæktu Nokia Software Updater forritið í tölvuna og settu það upp.

2 Tengdu tækið við tölvu með samhæfri USB-snúru og veldu

PC Suite

.

3 Opnaðu Nokia Software Updater forritið. Nokia Software Updater forritið leiðbeinir

þér við að taka öryggisafrit af skránum þínum, uppfæra hugbúnaðinn og

endurheimta skrárnar.

Almennar upplýsingar

5