GPS-móttakari
Tækið er ekki með innbyggt GPS-loftnet. Til að hægt sé að nota forrit sem krefjast GPS-
tengingar þar samhæfan ytri GPS-móttakara (aukabúnaður seldur sér).
Ytri GPS-móttakari notaður
1 Hladdu samhæfa GPS-móttakarann að fullu og kveiktu á honum.
2 Komdu á Bluetooth-tengingu á milli tækisins og GPS-móttakarans.
3 Stilltu GPS-móttakaranum þannig upp að ekki skyggi á hann frá himni.
4 Opnaðu forritið Kort og veldu ytri GPS-móttakara.
28 Forrit
Eftir að tækið er parað við ytri GPS-móttakara geta liðið nokkrar mínútur þar til
staðsetningarupplýsingar að birtast í tækinu.
Hægt er að nota GPS-kerfið til að styðja kortaforritið. Finndu staðsetningu þína eða
mældu fjarlægðir.
Einnig er hægt að nota Kort án GPS-móttakara til að fletta í kortum, leita að
heimilisföngum og stöðum og skipuleggja leiðir.