Nokia 7230 - Leiðsögn til áfangastaðar

background image

Leiðsögn til áfangastaðar

Nú er hægt að uppfæra Kort í leiðsagnarkerfi fyrir akstur og göngu. Þú þarft staðbundið

leyfi til að njóta leiðsagnarkerfisins og samhæfan GPS-móttakara. Akstursleiðsögnin er

með raddleiðsögn og kortum í tví- og þrívídd. Gönguleiðsögnin er takmörkuð við 30

km/klst. og með henni fylgir ekki raddleiðsögn. Leiðsagnarþjónustan er ekki í boði í

öllum löndum/svæðum. Frekari upplýsingar má fá á vefsvæði Nokia fyrir þitt svæði.
Leyfi keypt fyrir leiðsögn

Veldu

Viðbótarþjón.

. Leyfið gildir fyrir tiltekið svæði og aðeins er hægt að nota það

þar.

Leiðsögn til áfangastaðar

1 Veldu

Skipuleggja leið

og búðu svo til leið.

2 Veldu

Valkostir

>

Sýna leið

>

Valkostir

>

Hefja leiðsögn

.

3 Samþykkja afsal ábyrgðar.

4 Veldu tungumál raddleiðsagnar, ef þess er krafist.
Ef þú ferð af valinni leið skipuleggur tækið sjálfkrafa nýja leið.
Raddleiðsögn endurtekin

Veldu

Endurt.

.

Forrit 29

background image

Hljóð slökkt á raddleiðsögn

Veldu

Valkostir

>

Slökkva á hljóði

.

Leiðsögn stöðvuð

Veldu

Stöðva

.

Leiðsögn við göngu

Veldu

Stillingar

>

Leiðarstillingar

>

Leiðarval

>

Fótgangandi

. Þetta lagar leiðirnar

sem þú býrð til að leiðsögn við göngu.

Vefur eða Internet

Þú getur fengið aðgang að ýmiss konar netþjónustu í vafra símans. Útlit vefsíðna getur

verið breytilegt eftir skjástærðinni. Hugsanlega er ekki hægt að skoða allt efni vefsíðna.
Vefskoðunaraðgerðin, sem hér eftir verður nefnd Vefur, birtist hugsanlega sem Vefur

eða Internet í valmyndinni, en það fer eftir símanum þínum.
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst og sem veitir nægilegt öryggi og

vörn gegn skaðlegum hugbúnaði.
Upplýsingar um mismunandi þjónustu, verð og leiðbeiningar fást hjá þjónustuveitunni.
Þú getur fengið nauðsynlegar stillingarnar fyrir vefskoðun í stillingaboðum frá

þjónustuveitunni.

Tengjast vefþjónustu

Veldu

Valmynd

>

Vefur

>

Heim

. Eða haltu inni 0 í biðstöðu.

Eftir að þú hefur tengst þjónustu geturðu hafið skoðun á síðum hennar. Virkni takkanna

á símanum er mismunandi eftir þjónustuveitum. Fylgdu textaleiðbeiningunum á

símaskjánum. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitu.

SIM-þjónusta

SIM-kortið kann að bjóða upp á meiri þjónustu. Einungis er hægt að opna þessa valmynd

ef SIM-kortið styður hana. Heiti og efni valmyndarinnar fer eftir þjónustunni sem er í

boði.

Græn ráð