Nokia 7230 - Myndavél & myndupptaka

background image

Myndavél & myndupptaka

Þetta tæki styður 2048x1536 punktar myndupplausn.

24 Forrit

background image

Myndavél
Myndavélin opnuð

Haltu myndatökutakkanum inni á heimaskjánum.
Aðdráttur aukinn eða minnkaður

Flettu upp eða niður.
Myndataka

Ýttu á myndatökutakkann.
Forskoðun og tími stilltur

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Tími forskoðunar

.

Veldu

Valkostir

og viðkomandi valkost til að kveikja á sjálfvirku myndatökunni.

Myndupptaka
Myndupptökuvélin opnuð

Haltu myndatökutakkanum inni og flettu til hægri.
Myndupptaka hafin

Ýttu á myndatökutakkann.
Skipt á milli myndatökustillingar og myndupptöku

Flettu til hægri eða vinstri í myndavélarstillingu eða myndupptöku.