
Raddupptaka
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Upptökutæki
.
Hefja upptöku
Veldu upptökutáknið.
Hefja upptöku í símtali
Veldu
Valkostir
>
Fleira
>
Taka upp
. Á meðan símtal er tekið upp skal halda símanum
í venjulegri stöðu við eyrað. Upptakan er vistuð í möppunni Upptökur í Gallerí.
Hlustað á nýjustu upptökuna
Veldu
Valkostir
>
Spila síð. upptöku
.
Síðasta raddupptaka send sem margmiðlunarboð
Veldu
Valkostir
>
Senda síð. upptöku
.