
Gallerí
Í Gallerí er haldið utan um myndir, myndskeið og tónlistarskrár.
Innihald Gallerís skoðað
Veldu
Valmynd
>
Gallerí
.
Mynd eða myndskeið sent til vefþjónustu þegar skráin er skoðuð
Veldu
Valkostir
>
Senda
>
Hlaða upp á vef
og viðeigandi þjónustu.