Nokia 7230 - Símtöl – hringt og svarað

background image

Símtöl – hringt og svarað

Til að hringja slærðu inn símanúmerið, ásamt lands- og svæðisnúmeri ef þess þarf, og

ýtir á hringitakkann. Flett er upp eða niður til að stilla hljóðstyrk eyrnatólsins eða

höfuðtólsins meðan á símtali stendur.

Ýttu á hringitakkann til að svara mótteknu símtali. Ýtt er á hætta-takkann til að hafna

símtali.