Að skrifa skilaboð og senda póst
Hægt er að skrifa skilaboðin áður en tengingu er komið á við þjónustuveituna.
1 Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Fleira
>
Tölvupóstur
og
Búa til tölvup.
.
2 Sláðu inn netfang viðtakandans, efni skilaboðanna og svo skilaboðin. Veldu
Valkostir
>
Setja inn
til að setja skrá í viðhengi.
3 Ef fleiri en eitt pósthólf er tilgreint velurðu það hólf sem þú vilt senda póstinn úr.
4 Veldu
Senda
.