
Lesa og svara pósti
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Skilaboð geta innihaldið
skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Fleira
>
Tölvupóstur
.
Fyrirsögnum hlaðið niður
Veldu tölvupósthólfið.
16 Skilaboð

Pósti og viðhengjum hlaðið niður
Veldu póst og
Opna
eða
Sækja
.
Svara pósti eða áframsenda hann
Veldu
Valkostir
>
Svara
eða
Framsenda
.
Tölvupósthólfið aftengt
Veldu
Valkostir
>
Aftengjast
. Tengingin við tölvupósthólfið rofnar sjálfkrafa þegar hún
hefur ekki verið notuð í smátíma.