Nokia 7230 - Lesa og svara pósti

background image

Lesa og svara pósti

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Skilaboð geta innihaldið

skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Fleira

>

Tölvupóstur

.

Fyrirsögnum hlaðið niður

Veldu tölvupósthólfið.

16 Skilaboð

background image

Pósti og viðhengjum hlaðið niður

Veldu póst og

Opna

eða

Sækja

.

Svara pósti eða áframsenda hann

Veldu

Valkostir

>

Svara

eða

Framsenda

.

Tölvupósthólfið aftengt

Veldu

Valkostir

>

Aftengjast

. Tengingin við tölvupósthólfið rofnar sjálfkrafa þegar hún

hefur ekki verið notuð í smátíma.