Tilkynningar um nýjan tölvupóst
Tækið getur athugað pósthólfið sjálfvirkt með ákveðnu millibili og sent tilkynningu um
nýjan tölvupóst.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Fleira
>
Tölvupóstur
.
1 Veldu
Still. tölvupósts
>
Breyta pósthólfum
.
2 Veldu pósthólfið
Stillingar niðurhals
, og eftirfarandi valkosti:
Uppfærslutími — Stilla hve oft tækið athugar hvort nýr póstur hefur borist.
Sjálfvirk móttaka — Sækja nýjan póst sjálfvirkt í pósthólfið.
3 Veldu
Still. tölvupósts
>
Ný tölvup.tilkynning
til að fá tilkynningu um nýjan póst.