Textaskilaboð
Tækið styður textaskilaboð sem fara yfir takmörkin fyrir ein skilaboð. Lengri skilaboð
eru send sem tvö eða fleiri skilaboð. Þjónustuveitan tekur hugsanlega gjald í samræmi
við það. Stafir sem nota kommur, önnur tákn eða valkosti sumra tungumála taka meira
pláss og takmarka þann stafafjölda sem hægt er að senda í einum skilaboðum.
Stafafjöldi sem eftir er og fjöldi skilaboða sem þarf til sendingar birtist.
14 Notkun valmyndarinnar
Til að hægt sé að senda skilaboð þarf rétta skilaboðamiðstöðvarnúmerið að vera vistað
í tækinu. Venjulega er þetta númer sett sjálfkrafa inn með SIM-kortinu.
Til að setja númerið inn handvirkt þarftu að gera eftirfarandi:
1 Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Fleira
>
Skilaboðastill.
>
Textaboð
>
Skilaboðamiðstöð
.
2 Sláðu inn nafnið og númerið sem þjónustuveitan gaf upp.