Nokia 7230 - Samstilling og öryggisafrit

background image

Samstilling og öryggisafrit

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Samstill. & afrit

.

Veldu úr eftirfarandi:

Símaflutningur — Samstilltu eða afritaðu valin gögn milli þíns tækis og annars tækis.

Búa til ör.afrit — Taktu afrit af völdum gögnum.

Setja upp afrit — Endurheimtu gögn frá afriti. Til að skoða upplýsingar um afritaða

skrá velurðu

Valkostir

>

Upplýsingar

.

Gagnaflutn. — Samstilltu eða afritaðu valin gögn milli tækisins og kerfisþjóns

(sérþjónusta).