Minniskorti komið fyrir
Tækið tekið í notkun
7
Aðeins skal nota samhæft microSD-kort sem Nokia samþykkir til notkunar með þessu
tæki. Nokia styðst við viðurkennda staðla fyrir minniskort. Þó getur verið að sum kort
sé ekki hægt að nota að fullu með þessu tæki. Ósamhæf kort geta skaðað kortið og
tækið og skemmt gögn sem vistuð eru á kortinu.
Tækið styður microSD-kort sem eru allt að 16 GB að stærð. Hver einstök skrá má ekki
vera meira en 2 GB.
Minniskorti komið fyrir
1 Fjarlægðu rafhlöðuna ef hún er í tækinu og ýttu á minniskortsfestinguna til að opna
hana.
2 Haltu festingunni opinni.
3 Komdu minniskortinu fyrir í festingunni og láttu snertiflötinn snúa niður.
4 Lokaðu festingunni.
5 Ýttu á festinguna til að læsa henni.
8
Tækið tekið í notkun