Tengiliðir
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Hægt er að vista nöfn og símanúmer í minni tækisins eða á SIM-kortinu. Í minni tækisins
getur þú vistað tengiliði með númerum og texta. Nöfn og númer sem eru vistuð á SIM-
kortinu eru auðkennd með .
Bæta við tengilið
Veldu
Bæta við nýjum
.
Bæta við upplýsingum um tengilið
Gakktu úr skugga um að minnið í notkun sé annaðhvort
Sími
eða
Sími og SIM-kort
.
Veldu
Nöfn
, flettu að nafni og veldu
Upplýs.
>
Valkostir
>
Bæta við upplýs.
.
Leit að tengilið
Veldu
Nöfn
og flettu í gegnum tengiliðalistann eða sláðu inn fyrstu stafina í nafni
tengiliðarins.
Tengiliður afritaður yfir í annað minni
Veldu
Nöfn
, flettu að tengiliðnum og veldu
Valkostir
>
Fleira
>
Afrita tengilið
. Aðeins
er hægt að vista eitt símanúmer með hverju nafni á SIM-kortinu.
Veldu hvar vista á tengiliði, hvernig tengiliðir birtast og hversu mikið minni þeir
taka
Veldu
Fleira
>
Stillingar
.
Nafnspjald sent
Á tengiliðalistanum flettirðu að tengilið og velur
Valkostir
>
Fleira
>
Nafnspjald
.
Hægt er að senda og taka á móti nafnspjöldum frá tækjum sem styðja vCard-staðalinn.
18 Tengiliðir